Skref 1. Þurrkaðu vaxleifar innan úr margnota Max Benjamin-kertaglasinu. Restin hverfur með heitu sápuvatni.
Skref 2. Taktu nýtt kerti úr umbúðunum sem eru vistvænar og niðurbrjótanlegar. Ýttu létt á botn umbúðanna til að losa um kertið.
Skref 3. Settu nýja kertið í hreint glasið. Kveiktu á kertinu og njóttu!
VARÚÐ! Ekki bera eld að kertakveiknum á meðan kertið er enn í umbúðunum.
Hvert skref í sjálfbærni skiptir máli.
Pic: Max Benjamin