10.000 kr.
Dodici gjafasett.
Sítróna og marjoram frá Sikiley mæta lavander frá Toskaníuhæðum. Einstakur og endurnærandi ilmur með rósmarínolíu.
Ilmkerti 125 gr & Ilmstrá 125 ml
Handunnið á Írlandi úr náttúrulegum innihaldsefnum.
Upplífgandi og kryddaður ilmur.