10.000 kr.
Acqua Viva gjafasett.
Ferskleiki og kraftur fylgja þessum ilmi sem er úr mandarínu, appelsínu, sítrónu og sólberjum, ívafinn kardemommu og pipar og undir hvílir moskus, ilmgullrunni og sedrusviður.
Acqua Viva – ilmkerti 125 gr & Acqua Viva – ilmsprey 100 ml
Ferskur og orkugefandi ilmur.