10% afsláttur við fyrstu kaupVelkomin á vefinn okkar! Ef þú skráir þig á póstlistann okkar færð 10% afslátt af þinni fyrstu pöntun! Mundu að þú færð vöruna senda heim þér að kostnaðarlausu ef þú verslar fyrir meira en 12.000 kr. Takk fyrir að velja Aromabar!
Sjálfbærni: notaðu kertaglasið aftur og aftur með Max Benjamin – áfyllingu.Skref 1. Þurrkaðu vaxleifar innan úr margnota Max Benjamin-kertaglasinu. Restin hverfur með heitu sápuvatni. Skref 2. Taktu nýtt kerti úr umbúðunum sem eru vistvænar og niðurbrjótanlegar. Ýttu létt á botn umbúðanna til að losa um kertið. Skref 3. Settu nýja kertið í hreint glasið. Kveiktu á kertinu...
Max Benjamin – vörumerkiðMax Benjamin er í eigu systkinannau Orla, Mark og David Van den Bergh og var stofnað á Írlandi árið 2007 eftir að Orla Van Den Bergh hreifst af kertagerð sumar eitt sem hún eyddi í Bandaríkjunum á háskólaárum sínum. Heimkomin til fjallanna í Wicklow fléttaði hún kertagerðina saman við dálæti sitt á ...