Max Benjamin – Happy Pod electronic diffuser

17.000 kr.

Happy Pod ilmolíulampinn.

Happy Pod ilmgjafinn er fyrsta flokks ilmolíutæki úr postulíni sem fyllir heimilið góðum og náttúrulegum ilmi.

Hvort sem þú vilt sofa betur, draga úr streitu eða létta lundina, þá geturðu stillt Happy Pod-inn þinn þannig að hann dreifi akkúrat réttu ilmmagni í 60, 90 eða 120 mínútur.

 

 

 

 

 

 

 

 

Vörunúmer: MB-HPOD Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Notkunarleiðbeiningar:

  • Fylltu 90 ml vatnsgeyminn með köldu kranavatni.Vatnið á ekki að fara upp fyrir vatnslínuna.
  • Settu allt að 10 dropa af ilmkjarnaolíublöndu út í vatnið.
  • Þegar ilmolíublandan er sett í rafknúinn ilmolíudreifi eða ilmker þarf að passa að þurrka burt allar olíuleifar eftir hverja notkun svo að mismunandi ilmkjarnaolíur blandist ekki.

Athugið! Happy Pod ilmgjafinn er ekk hljóðlaus. Hann gefur frá sér lágvært loftbóluhljóð þegar kveikt er á honum.

 

 

 

 

Þyngd 526 kg
Ummál 8 × 8 × 24 cm
Shopping Cart
Skráðu þig á póstlistann
10%
afsláttur af þinni fyrstu pöntun
Nei takk