4.000 kr.
Ilmkerti áfylling – italian apothecary.
Þessi ilmur leiðir þig um gömul stræti Flórens-borgar. Notalegir moskus- og patchouli-tónar, negull og sandalviður.
Kryddaður og rómantískur ilmur.
Handunnið á Írlandi úr náttúrulegum innihaldsefnum.
Brennslutími: 40 klst. / 190 gr
Þessi vara er áfylling sem dregur úr sóun og styður við sjálfbæran lífsstíl.
Hvert Max Benjamin-kerti er hannað og handunnið í vinnustofum þeirra í Wicklow-héraði á Írlandi.
Þar er notuð blanda af 100% hreinu og náttúrulegu vaxi og kveikur úr blýlausri bómull frá Ítalíu.
Þessi ilmur leiðir þig um gömul stræti Flórens-borgar. Notalegir moskus- og patchouli-tónar, negull og sandalviður.
VARÚÐ! Ekki bera eld að kertakveiknum á meðan kertið er enn í umbúðunum.
Þyngd: 198 gr